Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið #9 - Finnbjörn A. Hermannsson

Episode Summary

Finnbjörn A. Hermannsson er forseti ASÍ og verður gestur okkar í Ungliðaspjallinu í kvöld. Við munum ræða um kjaramálin, verkalýðsbaráttuna, neyðina í húsnæðismálum, heilbrigðiskerfinu og skort ráðafólks á raunverulegum lausnum og áhrifaríkum kerfisbreytingum. Þátturinn er í umsjón Karls Héðins Kristjánssonar.